Category: Fræði
-
Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar
-
Um Nýja sögu hugvísinda
Hugvísindasvið er eitt af fimm sviðum Háskóla Íslands. Sviðinu er skipt upp í fjórar deildir sem skiptast aftur upp í námsbrautir
-
Gera hugvísindi gagn?
Við sem leggjum stund á hugvísindi erum almennt ekki upptekin við að svara spurningunni um gagnsemi þeirra
-
Vantrú um barnaníð
Matthías Ásgeirsson, einn helsti forystumaður félagsins Vantrú frá upphafi, gefur í skyn í athugasemd í umræðuþræði undir grein minni
-
Segja leikir sögur?
Jafnvel áhugafólk um leikjamenningu kann að yppta öxlum og velta fyrir sér hvað í ósköpunum réttlæti spurningu sem jafn auðvelt er að svara með afgerandi hætti og þeirri sem birtist í titlinum hér að ofan. Einhvers konar flétta eða söguframvinda er hryggsúla flestra nútímatölvuleikja sem framleiddir eru fyrir heimilis- og leikjatölvur,
-
Trú, von og þjóð
[container] Út er komin bókin Trú, von og þjóð / Sjálfsmynd og staðleysur eftir Sigurjón Árna Eyjólfsson, doktor í guðfræði og stundakennari við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild. Í bókinni er reynt að leitast við að varpa ljósi á trúarþáttinn í algengum hugmyndum um þjóð, þjóðerni og þjóðríki. Skoðaðar eru rætur þeirra í táknheimi kristninnar og tengsl við pólitískar staðleysur…
-
Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur
Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska
-
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…
-
Tilraun í kennslu – ástæða, forsaga, útfærsla, útkoma
Þegar ég var í háskólanámi fyrir einum mannsaldri sátu stúdentar á lesstofum og lærðu – eða þóttust gera það a.m.k. Við vildum helst hafa sæmilegt næði
-
Amy Tan sýnir okkur í tvo heima
Bandaríska skáldkonan Amy Tan mun halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, fjallar um tvær skáldsögur Amyar, Leik hlæjandi láns og The Valley of Amazement.
-
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
-
Nemendur í nýmiðlun opna vefrit
[container] Nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands hafa opnað vef sem þeir nefna Lifandi vefrit. Vefritið er afrakstur námskeiðsins Lifandi vefrit – Nýmiðlun sem kennt var á vormisseri. Kennarar námskeiðsins eru Ármann Gunnarsson og Sigurjón Ólafsson. Í vefritinu eru birtar greinar, viðtöl, myndbönd, hljóðvörp og ljósmyndir sem unnin hafa verið í…