About the Author
Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason

Jón Karl Helgason er prófessor í Íslensku sem öðru máli við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur skrifað fræðibækur og -greinar, fengist við þýðingar og komið að ritstjórn tímarita, bóka og vefja á Netinu. Sjá nánar

Nútímabókmenntafræði í fullu fjöri

Þeir sem eru í tímaþröng að lesa ritdóma láta sér jafnan nægja að telja stjörnurnar eða, ef þeim er ekki til að dreifa, renna augum yfir lokaorðin þar sem dómurinn

Blómatími bókmenntafræðinnar

Árið er nýbyrjað. Ég er að hlusta á útvarpið. Tveir bókmenntafræðingar tala um dauða bókmenntafræðinnar. Tilefnið er að annar þeirra, Gunnar Þorri

Dularfulla fánamálið

Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki

Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan

Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.“

Hvað er pólýúretan?

Andri Ólafsson og Steingrímur Teague fengu Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir textagerð ársins á plötu Moses Hightower, Önnur Mósebók. Af því tilefni rýnir Jón Karl Helgason í texta plötunnar og reynir að skýra hvers vegna þar er ort um „seli steypta í pólýúretan“.

Maður dagsins, seint og um síðir

Bókmenntaskjöldur hefur verið afhjúpaður við Aðalstræti 6-8 í Reykjavík. Skjöldurinn vísar til þess að staðurinn er nefndur í skáldsögu eftir Elías Mar. Í tilefni af því og Degi íslenskrar tungu rekur Jón Karl Helgason hvernig Elías hefur „komist á kortið“ í bókmenntaumræðunni.