About the Author
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur

Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um PISA-prófin og segir marktækni þeirra fyrir Ísland minni en skyldi vegna þess að viðmið og mælikvarða á orðaforða og þýðingu skortir. Þó sé ekki ástæða til að efast um að lesskilningi íslenskra ungmenna fari hrakandi og það sé sameiginlegt verkefni samfélagsins að bregðast við því.

Íslenska og útlendingar

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og sitja fastir í láglaunastörfunum, áhrifalausir á öllum sviðum þjóðfélagsins.“

Íslenskan á aldarafmæli fullveldis

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri.

Að breyta fjalli staðli

Bilið milli daglegs máls og þess óopinbera ritmálsstaðals sem gilt hefur á Íslandi undanfarna öld fer sífellt breikkandi

Er hrakspá Rasks að rætast?

Tvær nýjar samfélagsbyltingar hafa gerbreytt lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum – alþjóðavæðingin og snjalltækja-

Íslensk talkennsla og talgerving

Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því

Í kennslustund hjá Chomsky

Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans