Að fanga augnablikið

Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Hamskipti, myndlistasýningu þeirra Sigríðar Soffíu Níelsdóttur danhöfundar og Helga Más Kristinssonar myndlistarmanns.

Listrænar tungur

„Í list Kjarvals endurspeglast svo margt í menningu Íslendinga sem er útlendingum framandi.“

Milli-greina listsköpun og minningastuldur

Viðtal við milli-greina listakonuna Lóu Hjálmtýsdóttur um leikverkið Lóaboratoríum, sköpunarferlið sem liggur að baki verkum hennar og stöðu milli-greina listamanns í íslensku samfélagi.

Vill bæta heiminn með listinni

Viðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona.

Geymileg hönnun?

Titill sýningar, Geymilegir hlutir, sem nú stendur yfir á Hönnunarsafni Íslands vekur athygli: hvaðan kemur þetta orð? Lýsingarorðið geymilegur er óvenjulegt

Á pappír

Á Hönnunarsafni Íslands í Garðabænum stendur nú yfir sýningin Á pappír. Sýningin er frumleg og sterk sjónrænt séð, umgjörðin er litsterk og litavalið

Handan við legg og skel

Nú stendur yfir sýning í Norræna húsinu sem nefnist Öld barnsins. Undirtitill sýningar er Norrræn hönnun fyrir börn frá 1900 til dagsins í dag.