Athena Farrokhzad (f. 1983) hefur getið sér gott orð fyrir verk sín í Svíþjóð og starfar jöfnum höndum sem höfundur, bókmenntagagnrýnandi og ritlistarkennari.
About the Author

Myndir og tónar
Með sumum bókum gæti hæglega fylgt lagalisti eða „soundtrack“ því þar er vísað jöfnum höndum í tónlist úr ýmsum áttum. Þetta gæti til dæmis átt við um ýmsar
Sögur af umbreytingum
Ágætur vinur sagði eitt sinn eitthvað á þessa leið: „Útgefendur á Íslandi gefa út mikið af skáldsögum og svo er eins og þeim beri skylda til að hlúa að ljóðinu
Frásögn af ást
Í sumar komu tvær síðustu bækur þríleiks Jons Fosse (Draumar Ólafs og Kvöldsyfja) út hjá Dimmu og hér verður fjallað um þær báðar. Fyrr á árinu kom út fyrsti hluti þríleiksins,
Varnarleysi og grimmd
Við lestur bókar leita á mann ýmsar hugmyndir og bækur sem maður hefur lesið áður blanda sér inn í
Af vistmönnum heimsins
Þegar Ewa Lipska sótti Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013 vakti hún athygli fyrir áhrifarík og sterk ljóð.
Af álagi og óreiðu
Glansmyndin af hamingjusömu fjölskyldulífi er fjarri þeim veruleika sem lýst er í bók Shirley Jackson, Líf á meðal villimanna,
Að leysast upp
Norski höfundurinn Jon Fosse er þekktastur fyrir leikverk sín en hefur líka skrifað skáldsögur, nóvellur, barnabækur og
Smáa letrið í náttúrunni
Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi
Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur
Viðtal: „Það þarf lítið til að skinn rofni“
Mímisbar á Hótel Sögu er nánast tómur fyrir utan nokkra ferðamenn sem hvíla lúin bein og sötra kaffi. Það er viðeigandi að hitta
Sálmar námumanna í myndum og tónum
Í skrúðgöngu verkalýðsfélaganna eru glæsilegir og flennistórir fánar og í skaranum eru að sjálfsögðu lúðrasveit og trommusláttur. Þetta er ekki lýsing á göngunni niður Laugarveginn
- Page 1 of 2
- 1
- 2