Dauðafarsi einræðisherra

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor í bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um bókina Dauði Francos eftir Guðberg Bergsson.

Milli lífs og dauða

Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild HÍ, fjallar um Opið haf, nýja bók eftir Einar Kárason

Hvað er elíta?

Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fjallar um bók Gunnar Helga Kristinssonar prófessors, Elítur og valdakerfi á Íslandi.

Skjöl Landsnefndarinnar

Már Jónsson fjallar um bókina Landsnefndin fyrri V. Fundargerðir og bréf nefndarinnar. í útgáfu Þjóðskjalasafnsins.

Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins

Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“

Í barnsminni

Hjalti Hugason prófessor fjallar um bók Kristmundar Bjarnasonar, Í barnsminni: Minningaslitur frá bernskuárum.

Um sársauka

Hjalti Hugason prófessor fjallar um bókina Ritgerð mín um sársaukann eftir Eirík Guðmundsson.