Author: Hugrás

  • Óskaland

    Óskaland

    Borgarleikhúsið frumsýndi á dögunum bandarískt leikrit eftir Bess Wohl „Grand Horizon“ í lipurri þýðingu Ingunnar Snædal, leikstjóri er Hilmir Snær Guðnason. Þetta leikrit hefst í bjartri, ljósmálaðri íbúð þar sem eldri hjón, sem hafa verið gift í 50 ár, leggja á kvöldverðarborð með þaulæfðum handtökum, setjast því næst þegjandi að borðum þar til  eiginkonan, Nanna,…

  • Kraftaverkið sem vatt upp á sig

    Kraftaverkið sem vatt upp á sig

    Kraftaverkið í Gullspång er sænsk heimildarmynd eftir Mariu Frederiksson. Myndin var frumsýnd árið 2023 og sýnd á RIFF sama ár en er nú í almennum sýningum í Bíó Paradís. Hún segir frá norsku systrunum Kari og May sem fyrir röð tilviljana komast í kynni við konu, Olaugu, sem lítur að þeirra mati nákvæmlega eins út…

  • Sýslumaður dauðans

    Sýslumaður dauðans

    Á nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu er verið að sýna nýtt íslenskt leikrit. Höfundurinn er Birnir Jón Sigurðsson sem útskrifaðist af Sviðshöfundabraut LHÍ 20 árið 2019 og hefur átt mikilli velgengni að fagna. Ég hef ekki séð fyrri verk hans en Sýslumaður dauðans er bæði athyglisvert og spennandi verk. Það er Stefán Jónsson sem leikstýrir og…

  • Streym mér ei

    Streym mér ei

    Guðmundur Atli Hlynsson skrifar um endurútgáfur kvikmynda og sjónvarpsþáttaraða.

  • OG  HVAÐ MEÐ ÞAÐ?

    OG  HVAÐ MEÐ ÞAÐ?

    Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Lab Loka í Tjarnarbíói.

  • Töfrafjallið og snillingurinn

    Töfrafjallið og snillingurinn

    Nýlega var opnuð sýningin Fjallið innra með málverkum Stefáns V. Jónssonar, betur þekktur sem Stórval, í galleríinu i8 á Tryggvagötu. Þrjátíu ár eru liðin síðan Stefán féll frá. Stefán flutti frá Mörðudal á Austurlandi til Reykjavíkur árið 1955 til að sinna verkamannavinnu og listinni. Hann nýtti sér málverkið til að tjá sig, sínar upplifanir og…

  • Ljósbrot í táradalnum

    Ljósbrot í táradalnum

    Ljósbrot er nafn nýrrar kvikmyndar Rúnars Rúnarssonar sem frumsýnd var 28. ágúst. Handritið skrifar Rúnar ásamt því að leikstýra myndinni. Hún hefur hlotið góðar viðtökur hjá íslenskum gagnrýnendum. Myndin keppti á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum „Un Certain Regard“ en þar er myndum hampað sem sýna listræna djörfung. Ljósbrot ferðast nú á milli alþjóðlegra kvikmyndahátíða…

  • Íslendingaþættir á ítölsku

    Íslendingaþættir á ítölsku

    L‘islandese che sapeva raccontare storie, e altri racconti medievali. A cura di Silvia Cosimini. Illustrazioni di Marianna Bruno. Milano: Iberborea 2024. ISBN 978-88-7091-794-9. Þýðingin er styrkt af Bókmenntamiðstöð. Silvia Cosimini er ítölsk fræðikona og þýðandi. Hún lauk prófi í germönskum og norrænum fræðum við háskólann í Flórens. Silvía bjó í fjögur ár á Íslandi og lauk…

  • Saga alþýðukonu og ögrandi kvenskörungs

    Saga alþýðukonu og ögrandi kvenskörungs

    Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Woman, Captain, Rebel: The Extraordinary True Story of a Daring Icelandic Sea Captain eftir dr. Margareti Willson,

  • Það er ekkert lengur til!

    Það er ekkert lengur til!

    Gunnlaugur Bjarnason fjallar um leikritið X sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.

  • Nú er frost á Fróni

    Nú er frost á Fróni

    Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Frosti (Frozen).

  • Engin smá pilla

    Engin smá pilla

    Gunnlaugur Bjarnason fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Eitruð lítil pilla.