Sjötti og síðasti þáttur Þýðendaæva er um Oddnýju Guðmundsdóttur, farkennara og þýðanda. Anna Dóra Antonsdóttir fer yfir sérstæða ævi þessarar konu sem ferðaðist um landið og kenndi börnum.
About the Author

Hlaðvarp Engra stjarna #10 – Maður fer í stríð
Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.
Þýðendaævir: Ólöf Eldjárn
Fjórði þáttur Þýðendaæva er um Ólöfu Eldjárn, þýðanda og ritstjóra.
Ólafur Jóhann Ólafsson á Japanshátíð
Ólafur Jóhann er einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur landsins, en hefur jafnframt fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og áhugaverðar tengingar við Japan í gegnum störf sín. Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum fræðum, ræðir við Ólaf Jóhann.
Ritið 3/2020: Syndin
Þema Ritsins 3/2020 er syndin og margvíslegar birtingarmyndir hennar.
Lærdómsritin: Dýralíf
Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.
Hlaðvarp Engra stjarna #6
Páll Óskar Hjálmtýsson og Ísak Jónsson eru gestir í nýjum þætti hlaðvarps Engra stjarna þar sem rætt er um hrollvekjur.
Lærdómsritin: Minnisblöð Maltes Laurids Brigge
Í þessum fyrsta þætti Lærdómsritanna ræðir Jón Ólafsson við Svanhildi Óskarsdóttur og Benedikt Hjartarson um nýjustu bókina, Minnisblöð Maltes Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke.
Táknheimur íslenskra kirkjubygginga
Viðtal við Sigurjón Árna Eyjólfsson, höfund bókarinnar Augljóst en hulið – að skilja táknheim kirkjubygginga.
Þrjár smásögur
Ritstjórar Smásagna heimsins lesa upp sögur úr bókunum í tilefni þess að fimmta og síðasta bók ritraðarinnar er komin út.
Íslensk samtímaljósmyndun frá ólíkum sjónarhornum
Átta fræðimenn fjalla um íslenska samtímaljósmyndun í bókinni Fegurðin er ekki skraut sem Fagurskinna gefur út. Ritstjórar bókarinnar eru Æsa Sigurjónsdóttir, listfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, og Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur og dósent við Listaháskóla Íslands.
Saga viðhorfa til Íslands og Grænlands
Út er komin bókin Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland, viðhorfssaga í þúsund ár í útgáfu Sögufélagsins. Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, en hann hefur um langt skeið rannsakað ímyndasögu Íslands og Grænlands.