Jóna Gréta Hilmarsdóttir ræðir við Ninnu Rún Pálmadóttur leikstjóra.
Skammastu þín?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Sjö ævintýrum um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson.
Hlustið kæru vinir ég skal sögu ykkur segja….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Emil í Kattholti.
Aðgát skal höfð
Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.
Frábær sýning!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Ást og upplýsingar eftir Caryl Churchill.
Nýjar þýðingar á íslenskum miðaldaritum
Ásdís Egilsdóttir, prófessor emerita, fjallar um tvær nýlegar bækur með þýðingum á íslenskum miðaldatextum.
Hlaðvarp Engra stjarna #21 – Launmorð og loftsteinar
Björn Þór og Guðrún Elsa ræða um athyglisverðar kvikmyndir og Björn ræðir við Jón Bjarka Magnússon, kvikmyndagerðarmann, um heimildarmyndina Even Asteroids Are Not Alone.
Að hlaupa frá sorgum sínum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Ég hleyp eftir danska höfundinn Line Mørkeby í sýningu Borgarleikhússins.
Hver kemst undan?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Ein komst undan.
Hlaðvarp Engra stjarna #20 – The Texas Chainsaw Massacre
Í hlaðvarpi Engra stjarna ræða Björn Þór og Greg Burris um sögufræga hrollvekju: The Texas Chainsaw Massacre. Því til viðbótar mæla þeir með fimm hrollvekjum.
Orð ársins 2020: Bólusetning
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson, verkefnisstjórar hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2021.
Hvað er elíta?
Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, fjallar um bók Gunnar Helga Kristinssonar prófessors, Elítur og valdakerfi á Íslandi.