Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.
Má bjóða þér te?
Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.
„Hér höfum við alltaf verið“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.
Svartþröstur
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um Blackbird eftir David Harrower í sýningu Borgarleikhússins.
Að spara aurinn en kasta starfsfólkinu: Verkefnamiðað vinnuumhverfi og Háskóli Íslands
Arngrímur Vídalín og Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir skrifa um húsnæðismál Háskóla Íslands og fyrirhugaðar breytingar á starfsaðstöðu með svonefndu verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.
„Fyrir enga glæpi aðra en eigin bullsjóðandi kynvillu og ölvun“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um ljóðið „Howl“ eftir Allen Ginsberg.
Um asna og sársauka annarra
Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntum
Nýr og alþjóðlegur hljómur
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni.
Um prinsessur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek.
Litbylgjukliður á ljósaskiltunum
Gunnar Ágúst Harðarson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands skrifar um ljósmyndaverkefnið Upplausn eftir Hrafnkel Sigurðsson
Staða kennslugreinarinnar íslensku í Háskólanum
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus við Íslensku- og menningardeild skrifar um stöðu kennslugreinarinnar íslensku við Háskóla Íslands.
Að finna sig ekki í tímanum
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.