Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek.
Litbylgjukliður á ljósaskiltunum
Gunnar Ágúst Harðarson, prófessor í heimspeki við Háskóla Íslands skrifar um ljósmyndaverkefnið Upplausn eftir Hrafnkel Sigurðsson
Hið óþekkta EX
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu EX.
Æðisleg sýning!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Marat/Sade.
Ert þú ennþá hér?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um sýninguna Ég lifi enn — sönn saga í Tjarnarbíói.
Sök bítur sekan
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á MacBeth.
Hvað sem þið viljið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hvað sem þið viljið, eftir William Shakespeare.
Milli lífs og dauða
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild HÍ, fjallar um Opið haf, nýja bók eftir Einar Kárason
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.
Móðurarfur: Grískur harmleikur eða amerísk sápuópera
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Elísabetar Jökulsdóttur, Saknaðarilmur.
Íkornadrengur, forsetasonur og hirðskáld
Gunnþórunn Guðmundsdóttir prófessor fjallar um nýja bók Þórarins Eldjárns, Tættir þættir.
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.