Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.
Svartþröstur
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um Blackbird eftir David Harrower í sýningu Borgarleikhússins.
Nýr og alþjóðlegur hljómur
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni.
Um prinsessur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Prinsessuleikarnir eftir Elfriede Jelinek.
Æðisleg sýning!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Marat/Sade.
Ert þú ennþá hér?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um sýninguna Ég lifi enn — sönn saga í Tjarnarbíói.
Sök bítur sekan
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á MacBeth.
Hvað sem þið viljið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hvað sem þið viljið, eftir William Shakespeare.
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.
Talað tveimur tungum og höndum
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjalla um Eyju, tvítyngt leikverk eftir Sóleyju Ómarsdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur.
Síðustu dagar Sæunnar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Síðustu daga Sæunnar.
Fullkomið íslenskt sumarkvöld
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.