Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Marat/Sade.
Ert þú ennþá hér?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um sýninguna Ég lifi enn — sönn saga í Tjarnarbíói.
Sök bítur sekan
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á MacBeth.
Hvað sem þið viljið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hvað sem þið viljið, eftir William Shakespeare.
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.
Talað tveimur tungum og höndum
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjalla um Eyju, tvítyngt leikverk eftir Sóleyju Ómarsdóttur og Ástbjörgu Rut Jónsdóttur.
Síðustu dagar Sæunnar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Síðustu daga Sæunnar.
Fullkomið íslenskt sumarkvöld
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands fjallar um leikritið Nokkur augnablik um nótt.
Fíflið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Fíflið, kveðjusýningu Karls Ágústs Úlfssonar í Tjarnarbíói.
Ein en þó umvafin fólki
Ásta Kristín Benediktsdóttir fjallar um einleikinn Á eigin vegum sem sýndur er á Litla sviði Borgarleikhússins.
Drengurinn sem mátti ekki vera til
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um tékknesk-íslenska sýningu í Tjarnarbíói sem byggir á skáldsögunni Mánasteini eftir Sjón.
Skammastu þín?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á Sjö ævintýrum um skömm eftir Tyrfing Tyrfingsson.