About the Author
Nökkvi Jarl Bjarnason

Nökkvi Jarl Bjarnason

Nökkvi Jarl er með BA-gráðu í Japönsku máli og menningu og MA-gráðu í almennri bókmenntafræði. Hann stundar nú nám í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við Háskóla Íslands.

Eru vélmyndir framtíðin?

Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.

The Last Jedi – Á milli steins og sleggju

Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.

Forleikurinn var betri

Það þykir ef til vill ákveðin tímaskekkja að ætla að rýna kvikmynd á borð við The Force Awakens (ísl. Mátturinn glæðist), sem er í

Segja leikir sögur?

Jafnvel áhugafólk um leikjamenningu kann að yppta öxlum og velta fyrir sér hvað í ósköpunum réttlæti spurningu sem jafn auðvelt er að svara með afgerandi hætti og þeirri sem birtist í titlinum hér að ofan. Einhvers konar flétta eða söguframvinda er hryggsúla flestra nútímatölvuleikja sem framleiddir eru fyrir heimilis- og leikjatölvur,