Category: Pistlar
-
Ljósbrot í táradalnum
Ljósbrot er nafn nýrrar kvikmyndar Rúnars Rúnarssonar sem frumsýnd var 28. ágúst. Handritið skrifar Rúnar ásamt því að leikstýra myndinni. Hún hefur hlotið góðar viðtökur hjá íslenskum gagnrýnendum. Myndin keppti á kvikmyndahátíðinni í Cannes í flokknum „Un Certain Regard“ en þar er myndum hampað sem sýna listræna djörfung. Ljósbrot ferðast nú á milli alþjóðlegra kvikmyndahátíða…
-
Skytturnar þrjár á frönsku kvikmyndahátíðinni
Guðrún Kristinsdóttir, nýdoktor við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, fjallar um Skytturnar þrjár.
-
Orð ársins 2023: Gervigreind(in)
Ágústa Þorbergsdóttir, Starkaður Barkarson og Steinþór Steingrímsson hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum skrifa um val á orði ársins 2023.
-
„Ég líka grét í hvert einasta skipti sem ég hlustaði á þetta“
Hulda Kristín Hauksdóttir, BA í almennri bókmenntafræði, ræddi við Evu Rún Snorradóttur um sviðsverkið Góða ferð inn í gömul sár.
-
Á Háskóli Íslands að vera góður háskóli?
Geir Þórarinn Þórarinsson, aðjunkt í klassískum málum við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um hvað það felur í sér að vera góður háskóli.
-
„Þarf allt að vera svona dramatískt í dag?“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum glæpasögum.
-
„Ég hef ákveðið að hætta að skilgreina mig sem kven-eitthvað eða karl-eitthvað“
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um kynseginleika í íslenskum skáldsögum.
-
Hvað með börnin? Um trans persónur í íslenskum barnabókum
Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um trans persónur í íslenskum barnabókum.
-
Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.
-
„Hér höfum við alltaf verið“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.
-
Að spara aurinn en kasta starfsfólkinu: Verkefnamiðað vinnuumhverfi og Háskóli Íslands
Arngrímur Vídalín og Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir skrifa um húsnæðismál Háskóla Íslands og fyrirhugaðar breytingar á starfsaðstöðu með svonefndu verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.
-
„Fyrir enga glæpi aðra en eigin bullsjóðandi kynvillu og ölvun“
Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um ljóðið „Howl“ eftir Allen Ginsberg.