„Hér höfum við alltaf verið“

Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.

Að finna sig ekki í tímanum

Unnur Steina K. Karls, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, skrifar um smásagnasafnið Sápufuglinn eftir Maríu Elísabetu Bragadóttur.

Hið óþekkta og óvæga

Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, ræðir við rithöfundinn Rut Thorlacius Guðnadóttur.

Orð ársins 2022: Innrás        

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2022.