NÝLEGAR FÆRSLUR
Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
5. maí, 2023Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.Má bjóða þér te?
3. maí, 2023Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.„Hér höfum við alltaf verið“
28. apríl, 2023Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.Svartþröstur
26. apríl, 2023Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um Blackbird eftir David Harrower í sýningu Borgarleikhússins.Að spara aurinn en kasta starfsfólkinu: Verkefnamiðað vinnuumhverfi og Háskóli Íslands
12. apríl, 2023Arngrímur Vídalín og Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir skrifa um húsnæðismál Háskóla Íslands og fyrirhugaðar breytingar á starfsaðstöðu með svonefndu verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.„Fyrir enga glæpi aðra en eigin bullsjóðandi kynvillu og ölvun“
4. apríl, 2023Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um ljóðið „Howl“ eftir Allen Ginsberg.PISTLAR
Nína og Lorraine: Ástin, það er ástin
5. maí, 2023Birta B. Kjerúlf, BA-nemi í stjórnmálafræði og ritlist, skrifar um hómóerótík í ljóðum Nínu Bjarkar Árnadóttur.„Hér höfum við alltaf verið“
28. apríl, 2023Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.Að spara aurinn en kasta starfsfólkinu: Verkefnamiðað vinnuumhverfi og Háskóli Íslands
12. apríl, 2023Arngrímur Vídalín og Eyja Margrét Jóhönnu Brynjarsdóttir skrifa um húsnæðismál Háskóla Íslands og fyrirhugaðar breytingar á starfsaðstöðu með svonefndu verkefnamiðuðu vinnuumhverfi.RÝNI
Má bjóða þér te?
3. maí, 2023Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.Svartþröstur
26. apríl, 2023Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um Blackbird eftir David Harrower í sýningu Borgarleikhússins.Nýr og alþjóðlegur hljómur
23. mars, 2023Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Íslandsklukkunni.FRÆÐI
Um asna og sársauka annarra
27. mars, 2023Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntumFuglar í Nýja testamentinu
29. nóvember, 2022Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
28. nóvember, 2022Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.Rit hugvísindasviðs


Ritröð Guðfræðistofnunar inniheldur fræðigreinar á sviði guðfræði og trúarbragðafræðiog einnig ritdóma. Höfundar efnis koma úr hópi kennara og fræðimanna innan Háskóla Íslands og utan en kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar sinna ritstjórn tímaritsins.

Þýðingasetur Háskóla Íslands sér um útgáfuna, í samvinnu við Ormstungu sem áður gaf tímaritið út. Til að gerast áskrifandi er hægt að hafa samband í síma 561 0055 eða books@ormstunga.is


Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Á timarit.is má finna eldri útgáfur ársritsins.