Rit hugvísindasviðs


Ritröð Guðfræðistofnunar inniheldur fræðigreinar á sviði guðfræði og trúarbragðafræðiog einnig ritdóma. Höfundar efnis koma úr hópi kennara og fræðimanna innan Háskóla Íslands og utan en kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar sinna ritstjórn tímaritsins.

Þýðingasetur Háskóla Íslands sér um útgáfuna, í samvinnu við Ormstungu sem áður gaf tímaritið út. Til að gerast áskrifandi er hægt að hafa samband í síma 561 0055 eða books@ormstunga.is


Í því eru birtar rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll svið íslenskrar og almennrar málfræði, auk umræðugreina og smágreina, ritdóma og ritfregna. Á timarit.is má finna eldri útgáfur ársritsins.