Fuglar í Nýja testamentinu

Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.

Kvennréttindi innan kirkjunnar

Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.

Nýtt rit um heimspekinginn Jesú

Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.

Skeggjaða konan

Hugleiðingar um heilaga Wilgefortis, PCOS og sagnagildi dýrlinga í nútímasamfélagi.

Guð og gróðurhúsaáhrifin

Hvað merkir það að vinna að réttlæti í loftslagsmálum í guðfræðilegu samhengi? Þetta er meðal þeirra spurninga sem tekist er á við í bókinni Guð og gróðurhúsaáhrif. Kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Höfundur bókarinnar er Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor.

Er enn hægt að tala um Guð?

Í nýjustu bók sinni, Den sista grisen, skrifar Horace Engdahl rithöfundur, bókmenntafræðingur, gagnrýnandi og til skamms tíma ritari sænsku akademíunnar: Fyrr á tíð var mögulegt að vísa til æðri dómstóls hvernig sem hann nú var skipaður. Fólk trúði á Guð, á andaheim, á forferðurna sem horfðu niður til okkar og mátu verk okkar. Ef einhver glímdi við samviskuna taldi hann sig heyra raddir af himni sem ásökuðu hann eða hughreystu, raddir sem hann gat einnig spurt í von um svar eða að minnsta kosti merkingarþrungna þögn sem lesa mátti í. Enginn þurfti að sætta sig við álit mannanna einna. En …

Er hægt að tala um Guð?

Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.

Þröskuldar í þjóðmálaumræðu

Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir

Erum við trúuð eða trúlaus?

Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun

Guð eða Miklihvellur?

Lífsskoðunarfélagið Siðmennt birti nýverið könnun um lífsskoðanir og trú Íslendinga sem Maskína vann í nóvember á nýliðnu