About the Author
Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson

Rúnar Helgi Vignisson er dósent í ritlist við Íslensku­ og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur umsjón með ritlistarnámi við skólann og er jafnframt rithöfundur og þýðandi. Sjá nánar

Rjúfa einangrun rithöfundarins

Í nýliðinni viku héldu ritlistarnemar upp á tíu ára afmæli greinarinnar undir yfirskriftinni Pár í tíu ár. Hátíðarhöldunum lauk með veglegri dagskrá í Veröld laugardaginn 20. október þar sem Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, flutti ávarp.

Framtíð eða future

Rúnar Helgi Vignisson fjallar um framtíð íslenskrar tungu og spyr m.a. hvort efna ætti til þjóðaratkvæðslagreiðslu um hana.

Er höfundarréttur á veruleikanum?

Það er ekki höfundarréttur á veruleikanum nema að litlu leyti. Þó gilda vissar umgengnisreglur um hann á hverjum tíma, sagði Rúnar Helgi Vignisson

Meiri viðbjóðurinn!

Meðan ég var að lesa bók Hassans Blasim, Þúsund og einn hnífur og fleiri sögur frá Írak, varð mér oft hugsað: Ég botna andskotann

Bókmenntir í beinni

Lestur Fasbókar kemur líklega að einhverju leyti í stað hefðbundins bóklestrar en líka sem viðbót, þótt hún sé ekki bókmenntaform í

Ástin sem einangrað fyrirbæri

Í símanum er manneskja sem spyr hvort hann geti flutt fyrirlestur um þekkta listakonu. Hann uppveðrast yfir þessu, hefur lengi fylgst með þessari

Amy Tan sýnir okkur í tvo heima

Bandaríska skáldkonan Amy Tan mun halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, fjallar um tvær skáldsögur Amyar, Leik hlæjandi láns og The Valley of Amazement.

Ritlist eða skapandi skrif?

Ritlistarnemar ryðja sér til rúms

Margir ritlistarnemar, fyrrverandi og núverandi, hafa sent frá sér bækur á árinu og allmargir hafa unnið til viðurkenninga. Talsvert hefur borið á þessum nemum, suma daga hafa þeir bæði verið framan á dagblöðum og í útvarpinu. Rúnar Helgi Vignisson fjallar um málið.

Útlendingar í eigin landi

Ég gekk Laugaveginn í annað sinn í sumar. Fimmtán ár liðu á milli ferða og óhætt er að segja að talsverðar breytingar hafi orðið á þessum tíma