Aðgát skal höfð

Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.

Fleiri magnarar en meðlimir

Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.

Pláss fyrir alla í ljóðaslammi

Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir ræðir við Ólöfu Rún Benediktsdóttur og Jón Magnús Arnarsson en þau standa fyrir ljóðaslammi þann 26. febrúar í samstarfi við Bókmenntaborgina og Borgarbókasafnið.

„Lífið er núna“

Diljá Sævarsdóttir skapar tækifæri fyrir söngvaskáld með viðburðaröð á Gauknum og freistar gæfunnar í Bandaríkjunum.

Heimsslit í nútímaljóðlist

„Ljóðskáld á Norðurlöndum eru í auknum mæli að takast á við að fjalla um þann alvarlega umhverfisvanda sem við okkur blasir“, segir Adam Paulsen, lektor við Stofnun