Category: Menningarfræði
-
Eru vélmyndir framtíðin?
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.
-
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-
„Af hverju að rýna?“
Gagnrýni er ómissandi þáttur í menningunni, sem er þversagnakennd sem slík, en í ósannindum sínum er gagnrýnin jafn sönn og menningin er ósönn.
-
„Gerum Bandaríkin frábær aftur“
„Make America Great Again.“ „Gerum Bandaríkin frábær aftur.“ Það er margt mótsagnakennt við þetta umdeilda kosningaslagorð Donalds Trump
-
Nátttröllið: Hugleiðing um óljós landamæri menningarlífsins
Í grein í Reykjavíkurblaðinu Ingólfi haustið 1906 stakk Páll Þorkelsson gullsmiður upp á að efnt yrði til íslenskrar allsherjarsýningar
-
UnderTale – Saga sem bara leikir geta sagt
Á upphafsárum leikjafræðinnar (e. game studies), um aldamótin 2000, skiptust fræðimenn í fylkingar eftir því hvort þeir töldu
-
Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar
-
Segja leikir sögur?
Jafnvel áhugafólk um leikjamenningu kann að yppta öxlum og velta fyrir sér hvað í ósköpunum réttlæti spurningu sem jafn auðvelt er að svara með afgerandi hætti og þeirri sem birtist í titlinum hér að ofan. Einhvers konar flétta eða söguframvinda er hryggsúla flestra nútímatölvuleikja sem framleiddir eru fyrir heimilis- og leikjatölvur,
-
Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur
Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska
-
Nemendur í nýmiðlun opna vefrit
[container] Nemendur í Hagnýtri menningarmiðlun við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands hafa opnað vef sem þeir nefna Lifandi vefrit. Vefritið er afrakstur námskeiðsins Lifandi vefrit – Nýmiðlun sem kennt var á vormisseri. Kennarar námskeiðsins eru Ármann Gunnarsson og Sigurjón Ólafsson. Í vefritinu eru birtar greinar, viðtöl, myndbönd, hljóðvörp og ljósmyndir sem unnin hafa verið í…
-
Ritstýrir bók Rodopi um staðfræði og framúrstefnu
[container] Út er komin hjá Forlaginu Rodopi bókin Decentring the Avant-Garde í ritstjórn Pers Bäckström og Benedikts Hjartarsonar. Ritið kemur út í hinni virtu ritröð Avant-garde Critical Studies og er um að ræða þrítugasta bindið í ritröðinni. Ritið er innlegg í fræðiumræðu samtímans um staðfræði og tengslanet framúrstefnunnar. Í þeim greinum sem birtast í ritinu…
-
Ritlist eða skapandi skrif?
[container] Eftir því sem ég kemst næst hófst kennsla í listrænum skrifum fyrst við Iowaháskóla í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Þeirri kennslu hefur verið haldið áfram allar götur síðan og nemar þeirra Iowamanna hafa nú unnið til fjölda verðlauna í Bandaríkjunum og víðar. Nú er svo komið að kennsla af þessu tagi er…