About the Author
Sóla Þorsteinsdóttir

Sóla Þorsteinsdóttir

Sóla Þorsteinsdóttir, fullu nafni Ásta Sólhildur, er meistaranemi í menningarfræði við Háskóla Íslands. Meðfram náminu hefur Sóla komið víða að, meðal annars í pistlagerð fyrir Lestina á Rás 1. Sóla lauk BA gráðu í bókmenntafræði árið 2015.