Í bókinni Heiður og huggun er fengist við kveðskapargreinar sem litla umfjöllun hafa fengið í fræðiritum til þessa, en það eru erfiljóð,
„Ó fagra mynd, sem okkur báðum bar“
„Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja“ sungu Bubbi Morthens og Utangarðsmenn um það bil 1980 í laginu
Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna.
Viðtal: Samkynja ástir í bókmenntum þarfnast meiri rannsókna
Ásta Kristín Benediktsdóttir er að skrifa doktorsritgerð í íslenskum bókmenntum, um Elías Mar og og hvernig hann fjallar um samkynja
Skáldskaparfræði, speglar og miðaldir
Fyrr á öldum, ekkert síður en á okkar póst-módernísku tímum, léku skáld og listamenn sér að því að skapa margbrotin og á köflum
Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur
Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast og verður sálfræðilegri á 20. öld í ljóðum íslenskra nútímaskálda sem lýsa innra landslagi og hugarheimum.
Amy Tan sýnir okkur í tvo heima
Bandaríska skáldkonan Amy Tan mun halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, fjallar um tvær skáldsögur Amyar, Leik hlæjandi láns og The Valley of Amazement.
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
Sagnameistari fellur frá
Kristín Guðrún Jónsdóttir lektor og JónThoroddsen kennari skrifa um rithöfundinn Gabriel García Márquez og áhrif hans á bókmenntaheiminn: „Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.“
Guðdómlegur gleðileikur frá Fagraskógi
Það lagðist illa í mig þegar spurðist að leikfélagið í mínum gamla (og nýja) heimabæ, Leikfélag Akureyrar, hyggðist fagna fjörutíu ára afmæli sínu