About the Author
Ásdís Egilsdóttir

Ásdís Egilsdóttir

Ásdís Egilsdóttir er prófessor emerita í íslenskum bókmenntum fyrri alda. Hún hefur einkum rannsakað heilagra manna sögur og kvæði, en einnig lestur, læsi og minni á miðöldum. Þá hefur hún fengist við kynjafræði, einkum karlmennsku í miðaldatextum.

Að tengja heilahvelin

„Meistaraverk“, stendur á kápu með tilvísun í norska blaðið Aftenposten. Á bakhlið kápunnar segir: „Meira spennandi en tólf norskar glæpasögur til samans“

Passíusálmarnir

Árið 2015 kom út 92. útgáfa Passíusálmanna og sú sjöunda á þessari öld. Mörður Árnason annaðist útgáfuna en Birna Geirfinnsdóttir

Thor Vilhjálmsson

Ég kynntist verkum Thors fyrst sem menntaskólastúlka, á sjöunda áratug síðustu aldar. Þá voru ferðalög ungmenna til annara landa ekki