About the Author
Torfi Tulinius

Torfi Tulinius

Torfi H. Tulinius er prófessor í íslenskum miðaldafræðum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum og samfélagi, en einnig fengist við franskar bókmenntir og almenna bókmenntafræði. Sjá nánar

Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi

Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga