About the Author
Gísli Magnússon

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon er lektor í dönskum bókmenntum við Deild erlendra tungumála, málvísinda og bókmennta við Háskóla Íslands. Hann hefur sérhæft sig í þýskum bókmenntum og skrifaði doktorsritgerð um dulspekilega þætti í verkum Rainers Maria Rilke.

Hinn myrki Rilke

Rainer Maria Rilke fjallaði um skuggahliðar tilvistarinnar á ólíkan hátt í Stundabókinni, Minnisbókum Maltes Laurids Brigge og Dúínó tregaljóðunum og má þar merkja