Category: Bókmenntir
-
Johannes Anker Larsen: Vanmetinn en mikilvægur dulspekihöfundur
Ef maður spyr fólk í dag hvort það þekki danska dulspekinginn og rithöfundinn Johannes Anker Larsen munu langflestir
-
Skáldskapurinn, sorgin og samfélagið
Í bókinni Heiður og huggun er fengist við kveðskapargreinar sem litla umfjöllun hafa fengið í fræðiritum til þessa, en það eru erfiljóð,
-
„Ó fagra mynd, sem okkur báðum bar“
„Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja“ sungu Bubbi Morthens og Utangarðsmenn um það bil 1980 í laginu
-
Frásagnarammar, prjónaskapur og þjóðsögur
Fyrir réttum mánuði síðan birti Jón Karl Helgason hugleiðingu hér á Hugrás um sjálfhverf einkenni íslenskra fornsagna.
-
Viðtal: Samkynja ástir í bókmenntum þarfnast meiri rannsókna
Ásta Kristín Benediktsdóttir er að skrifa doktorsritgerð í íslenskum bókmenntum, um Elías Mar og og hvernig hann fjallar um samkynja
-
Skáldskaparfræði, speglar og miðaldir
Fyrr á öldum, ekkert síður en á okkar póst-módernísku tímum, léku skáld og listamenn sér að því að skapa margbrotin og á köflum
-
Pistill: Listin að deyja, aftur og aftur
Vampírur, uppvakningar, draugar og furðuverur munu birtast á götum borgarinnar föstudaginn 31. október. Margir góðborgarar munu eflaust hrista hausinn og tuða yfir þessu ameríska
-
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…
-
Amy Tan sýnir okkur í tvo heima
Bandaríska skáldkonan Amy Tan mun halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, fjallar um tvær skáldsögur Amyar, Leik hlæjandi láns og The Valley of Amazement.
-
Eldklerkurinn í sviðsljósinu
Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu
-
Sagnameistari fellur frá
Kristín Guðrún Jónsdóttir lektor og JónThoroddsen kennari skrifa um rithöfundinn Gabriel García Márquez og áhrif hans á bókmenntaheiminn: „Vesturlönd höfðu gleymt því í sundurgreinandi ástríðu, í áráttukenndri tilraunamennsku forms og stíls. Í því andrúmslofti kom skáldskapur García Márquezar sem frelsandi boðskapur.“