Category: Umfjöllun
-
„Sannleikurinn má aldrei vera í þjónustu peninga“
Karítas Hrundar Pálsdóttir gerði sýningagreiningu á uppsetningu Þjóðleikhússins á Óvinum fólksins.
-
Vroom Vroom Vroom: Platan sem tengir bílinn við manninn
Viðtal við tónlistarmenninna Johnny Blaze & Hakka Brakes um plötu þeirra sem nýlega kom út á Spotify og hugsunina sem liggur að baki henni.
-
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.
-
Dagar hitasvækju og örvæntingar
Vignir Árnason gagnrýnir bókina Dagar höfnunar eftir Elenu Ferrante.
-
„Ég boða alveldi listarinnar!“
Brynjar Jóhannesson fjallar um valdarán í nemendafélagi myndlistarnema.
-
Ærsl og usl í Rauða skáldahúsinu
Jens Pétur Kjærnested heimsótti Rauða skáldahúsið.
-
Listin að lifa listina af
Rut Guðnadóttir ræðir við Önnu Írisi Pétursdóttur um hvernig það sé að vera ungur leikstjóri og handritshöfundur á Íslandi.
-
Heyra listamannalaun brátt sögunni til?
Vignir Árnason skoðar framtíð listamannalauna og ber þau saman við borgaralaun.
-
Gagnrýni er ekki fyrir viðkvæma listamenn
Jóhanna Sif Finnsdóttir skoðar mörk tjáningarfrelsis og friðhelgi einkalífs þegar um list er að ræða og lítur á dóm um „Fallegustu bók í heimi“.
-
Sterk, viðkvæm og krefjandi sýning
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu leikritsins Fólk, staðir og hlutir.