Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin verða veitt í þriðja sinn á þessu ári og í fyrsta sinn er Háskóli Íslands þátttakandi í verðlaunaafhendingunni. Kjartan Már Ómarsson ræddi við Björn Þór Vilhjálmsson, greinarformann kvikmyndafræðinnar, um verkefnið og þátttöku háskólans.
About the Author

Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
Ósungnar hetjur
Kjartan Már Ómarsson ræðir við leikstjórann Brúsa Ólason um Viktoríu, stuttmynd sem vann Sprettfisksverðlaunin á Stockfish.
Íslensk kvikmyndaklassík – viðtal við Björn Þór Vilhjálmsson
„Íslensk kvikmyndaklassík“ er fyrirlestrarröð á vegum kvikmyndafræði Háskóla Íslands. Kjartan Már Ómarsson ræðir við Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði, um fyrirlestraröðina og hvað felist í orðunum íslensk kvikmyndaklassík.
Ósýnilegir strengir
Við landamæri hefur að geyma úrval ljóða sem Matthías Johannessen hefur ort síðustu fimm ár. Ástráður Eysteinsson annaðist
Þegar þokunni léttir
Í gráspörvum og ígulkerjum leitast Sjón við að afmá mörkin milli þess sem dags daglega myndi kallast ósamræmanlegar hugmyndir: líf og dauði; hið innra og ytra
Á flugi en ólaður niður
Ný ljóðabók er komin út frá Sindra Freyssyni sem heitir Góðir farþegar og eru ljóðin af þeirri samtímalegu sort sem virðist fremur miða að því
Við sem erum blind og nafnlaus
Fyrr á þessu ári sendi Alda Björk Valdimarsdóttir frá sér ljóðabókina Við sem erum blind og nafnlaus.