Selma Dís Hauksdóttir fjallar um kvikmyndatónleika Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands sem lék tónlist Hildar Guðnadóttur undir myndinni Joker.
Þungt loft, þungar byrðar
Guðrún Brjánsdóttir fjallar um kvikmyndina Moon, 66 questions sem var sýnd á RIFF.
Hverjum klukkan glymur
Heiðar Bernharðsson fjallar um þáttaröðina Watchmen.
Blind framsókn tækifærissinnans
Heiðar Bernharðsson fjallar um Parasite, kvikmynd eftir Suður-Kóreanska leikstórann Bong Joon-ho.
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
Hringrás ofbeldis
Heiðar Bernharðsson fjallar um frönsku kvikmyndina Les Misérables.
Fótum fjör að launa
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um kvikmyndina 1917.
Bestu myndir ársins 2019
Álitsgjafar kvikmyndafræðinnar við Háskóla Íslands velja bestu kvikmyndir ársins 2019.
Gamli maðurinn og fortíðarþráin
Heiðar Bernharðsson fjallar um The Irishman og gaf engar stjörnur.
Eitruð karlmennska
Arína Vala Þórðardóttir sá íslensku kvikmyndina Hvítur, hvítur dagur. Hún gaf engar stjörnur.
Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
Þægindateppið hans Tarantino
Heiðar Bernharðsson fór í Smárabíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hann gaf engar stjörnur.