Huldar Breiðfjörð, lektor í ritlist við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um asna í kvikmyndum og bókmenntum
Hlaðvarp Engra stjarna #23 – LHÍ og myndir sumarsins
Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.
„Þetta er búið að vera mikið sjálfskoðunarferli“
Jóna Gréta Hilmarsdóttir ræðir við Ninnu Rún Pálmadóttur leikstjóra.
Hlaðvarp Engra stjarna #20 – The Texas Chainsaw Massacre
Í hlaðvarpi Engra stjarna ræða Björn Þór og Greg Burris um sögufræga hrollvekju: The Texas Chainsaw Massacre. Því til viðbótar mæla þeir með fimm hrollvekjum.
Hlaðvarp Engra stjarna: Greg Burris og kvikmyndir Palestínu
Í sautjánda hlaðvarpsþætti Engra stjarna er rætt við bandaríska kvikmyndafræðinginn Greg Burris en hann er deildarforseti fjölmiðlafræða við The American University of Beirut í Líbanon.
Hlaðvarp Engra stjarna #16 – Viðtökur íslenskra kvenleikstjóra
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Jónu Grétu Hilmarsdóttur, kvikmyndafræðinema, um rannsókn sem hún vann síðastliðið sumar um viðtökur íslenskra kvenleikstjóra.
Hlaðvarp Engra stjarna #15 – Bestu myndir síðasta áratugar
Björn Þór Vilhjálmsson ræðir við Brynju Hjálmsdóttur og Gunnar Ragnarsson um starf kvikmyndagagnrýnandans á smáskerinu Íslandi og gildismat.
Hlaðvarp Engra stjarna #14 – Ruslbíóið er ljóðlist kvikmyndanna
Við könnumst við hugtakið, „svo vont að það er gott“ og það er einmitt á hönd vondleikans sem Hlaðvarp Engra stjarna heldur að þessu sinni. Gestir þáttarins eru braskbarónarnir Hrafn Helgi Helgason og Ragnheiður Davíðsdóttir.
Hlaðvarp Engra stjarna #13 – Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin
Í Hlaðvarpi Engra stjarna að þessu sinni er rætt við þrjá nemendur um reynsluna af því að vera í dómnefnd alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna.
Hlaðvarp Engra stjarna #11 – Ísland: Bíóland
Rætt við Ásgrím Sverrisson um stöðuna í bíóheimum, útlitið í íslenska bíóinu og heimildarþáttaröð hans Ísland: Bíóland.
Hlaðvarp Engra stjarna #10 – Maður fer í stríð
Í Hlaðvarpi Engra stjarna er að þessu sinni rætt við Benedikt Erlingsson um mynd hans, Kona fer í stríð, pólitíska róttækni og íslenska bíómenningu í víðum skilningi.
Hlaðvarp Engra stjarna #7 – Jeppi á fjalli
Rætt er við Gunnar Ragnarsson um íranska leikstjórann Abbas Kiarostami, alþjóðlega listabíóið og breytufrásagnir. Þáttarumsjón Björn Þór Vilhjálmsson.