Category: Umfjöllun
-

Gildismat velmegunarlanda
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.
-

Sagan bankaði uppá, fórst þú til dyra?
Atli Antonsson fjallar um bókina Þetta breytir öllu eftir Naomi Klein, en hún hefur verið gefin út á íslensku.
-

Minningarár í bókmenntum spænskumælandi þjóða
Kristín Guðrún Jónsdóttir fjallar um viðburðaríkt ár í bókmenntaheimi spænskumælandi þjóða.
-

Rejúníon: Marglaga verk um lífið
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rejúníon, leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur sem leikhópurinn Lakehouse sýnir í Tjarnarbíói.
-

Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin bjóða kvikmyndafræðinemum til Hamborgar
Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunin verða veitt í þriðja sinn á þessu ári og í fyrsta sinn er Háskóli Íslands þátttakandi í verðlaunaafhendingunni. Kjartan Már Ómarsson ræddi við Björn Þór Vilhjálmsson, greinarformann kvikmyndafræðinnar, um verkefnið og þátttöku háskólans.
-

Lífið er kabarett ….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn Kabarett í uppfærslu Leikfélags Akureyrar.
-

Að ganga út fyrir sitt gólf. Orðræða um konur
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um langa sögu kvenfyrirlitningar og hversu grunnt er á henni. Hún segir samræðurnar á Klausturbarnum sýna að kvenfyrirlitning og hreint kvenhatur heyri ekki sögunni til.
-

-

-

Insomnia: The one with the …
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Insomnia sem leikhópurinn Stertabenda sýnir í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
-

Íslenskan á aldarafmæli fullveldis
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri.
-

Fjallað um merkingu og áhrif fullveldishugmyndar í nýrri bók
Í tilefni af aldarafmæli fullveldisins hefur hópur fræðimanna rýnt í þýðingu tímamótanna 1918 og hvaða merkingu og áhrif fullveldishugmyndin hefur haft í íslensku samfélagi. Afraksturinn er bókin Frjálst og fullvalda ríki sem Sögufélagið hefur gefið út.