About the Author
Kristín Guðrún Jónsdóttir

Kristín Guðrún Jónsdóttir

Kristín Guðrún Jónsdóttir er dósent í spænsku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands. Rannsóknasvið hennar eru bókmenntir og menning á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna, alþýðudýrlingar Rómönsku-Ameríku, smásögur og örsögur frá Rómönsku-Ameríku. Hún hefur einnig fengist við þýðingar.

Múrinn hans Trumps

„Ég ætla að reisa háan, voldugan og fallegan múr á milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Þið getið treyst mér, ég er góður í að byggja múra“ sagði Donald Trump,