Orð ársins 2022: Innrás        

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2022.

Orð ársins 2020: Bólusetning

Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Steinþór Steingrímsson og Starkaður Barkarson, verkefnisstjórar hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2021.

Aðför að pólskum háskólum og akademísku frelsi

Tilkynning frá nemendum við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi, sem hafa verið ofsóttir fyrir að andæfa hatursáróðri innan veggja skólans. Þýðandi er Angrímur Vídalín, aðjunkt við Menntavísindasvið HÍ og fyrrum gestalektor við Háskólann í Slesíu. Það er trú þýðandans, sem og höfunda textans, að yfirlýsingin eigi erindi við háskólafólk um allan heim.

„Pachamama“ og gullið góða

Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.

Um samtíma og sögu Rómönsku Ameríku: „Öll erum við ryk …“

Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur nýverið flutt fjóra pistla á Rás 1 um málefni Rómönsku Ameríku. Hugrás fékk leyfi til að birta pistlana og í þeim fyrsta af fjórum fjallar Hólmfríður m.a. um ljóðskáldið Pablo Neruda, mótmæli í Síle og stelpurnar í La Yeguada.