About the Author
Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson

Björn Þór Vilhjálmsson er dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði. Sérsvið hans eru skörun og samræða kvikmynda og bókmennta, tækni og menning, nýmiðlar af ýmsum toga, og íslensk kvikmyndasaga. Sjá nánar

Hlaðvarp Engra stjarna #23 ­­– LHÍ og myndir sumarsins

Í þessum þætti ræða Björn Þór Vilhjálmsson og Guðrún Elsa Bragadóttir um nýstofnaða kvikmyndalistardeild við Listaháskóla Íslands, en deild þessi var gangsett í haust og þá líta þau um öxl og virða sumarmyndir ársins fyrir sér.

Hlaðvarp Engra stjarna #18: Ása og Paradís

Í vetur hyggst Hlaðvarp Engra stjarna beina sjónum reglulega að starfsemi Bíó Paradísar. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri bíósins, verður hlaðvarpinu innan handar og mætir í viðtal.