Amy Tan sýnir okkur í tvo heima

Bandaríska skáldkonan Amy Tan mun halda fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu föstudaginn 19. september í tengslum við ráðstefnuna Art in Translation. Rúnar Helgi Vignisson, dósent í ritlist, fjallar um tvær skáldsögur Amyar, Leik hlæjandi láns og The Valley of Amazement.