Dagur íslenska táknmálsins

ann 11. febrúar síðastliðinn var degi íslenska táknmálsins fagnað í annað sinn. Í kjölfar laga frá árinu 2011 um íslenska tungu og íslenskt táknmál kom

Hvar hefjast jólin?

JHvar hefjast jólin? Og hvar eru jólin? Auglýsendurnir takast á um þetta. IKEA hefur leikinn í október, Jólin þín byrja í IKEA, segir þar og aðrir fylgja í kjölfarið

Leitin að fegurstu orðunum

Íbúar þessa lands eru alvanir því að ráðist sé í söfnunarátak af ýmsu tagi. Undanfarið hefur Hugvísindasvið Háskóla Íslands safnað orðum

Kennarar Hugvísindasviðs tilnefndir til bókmenntaverðlauna

Fimm fræðimenn og kennarar við Hugvísindasvið Háskóla Íslands voru tilnefndir til Íslensku bókmenntaverðlaunanna þann 1. desember síðastliðinn. Í flokki fagurbókmennta var Auður Ava Ólafsdóttir, lektor í listfræði, tilnefnd fyrir skáldsöguna Undantekningin. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis voru tilnefnd Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, fyrir bókina Sagan af klaustrinu á Skriðu og Gunnar Þór Bjarnason, stundakennari við Hugvísindasvið, fyrir bókina Upp með fánann. Baráttan um uppkastið 1908 og sjálfstæðisbarátta Íslendinga. Þá voru tveir fræðimenn af Hugvísindasviði tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna 2012. Það voru þau Kristín Guðrún Jónsdóttir, aðjúnkt í spænsku, fyrir þýðingu bókarinnar Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur eftir …

Rithöfhundur – voff, voff

Rithöfundarferill Hallgríms Helgasonar og rithöfhundurinn sem í honum býr voru til umfjöllunar í erindi sem Hallgrímur flutti á Skáldatali ritlistar við Háskóla Íslands í liðinni viku. Hallgrímur vildi lengi vel ekkert með rithöfhundinn hafa að hans sögn. Hann vildi ekki verða sagnaskáld á Íslandi þar sem þögnin ríkti þegar hann var ungur maður: ,,Ljóðskáldin ortu bara um þögnina. Þögla dali, þögul hraun og þögnina sem speglast í þöglu vatni. Þetta voru þögul skáld að vegsama gildi þagnarinnar. Hún væri öllu æðra, jafnvel skáldskapnum sjálfum. Já, hversu hlálegt var það ekki að rjúfa þögnina með ljóði.“ Hallgrímur píndi sig þó til …

Art in Translation – ráðstefna um ritlist

Alþjóðlega ráðstefnan Art in Translation verður haldin í Reykjavík 24. – 26. maí. Þar verður stefnt saman listamönnum og fræðimönnum og skoðaðir ýmsir fletir á ritlist, bæði í fræðilegum erindum og listrænum gjörningum. Um 50 lista- og fræðimenn hvaðanæva úr heiminum hafa boðað komu sína.

Bókmenntir Rómönsku Ameríku

Málþing um bókmenntir frá Rómönsku Ameríku var nýverið haldið við Háskóla Íslands. Þingið bar titilinn: Töfraraunsæið í Rómönsku Ameríku: Klassík eða klisja? Erindin voru hljóðrituð og nú er hægt að hlusta á kafla úr þeim á heimasíðu Rásar 1.

Tvöhundruð ára afmæli Charles Dickens

Tvöhundruð ár afmæli Charles Dickens er minnst víða um heim í dag. Allt þetta ár eru sérstakar ráðstefnur haldnar um Dickens eða þá að málstofur eru helgaðar honum á ársþingum fræðafélaga og háskóla í fjölmörgum löndum, þar á meðal á Hugvísindaþingi HÍ.

Sveinn Skorri Höskuldsson

Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands stóð fyrir dagskrá til minningar um prófessor Svein Skorra Höskuldsson síðastliðinn laugardag, 1. október. Við birtum í tilefni þess minningarorð eftir Matthías Viðar Sæmundsson sem birtust í Ritinu 3/2002.