Í fótspor Justins Bieber

Poppgoðið Justin Bieber kom hingað til lands síðastliðið sumar og tiplaði berfættur um fegurstu náttúruperlur landsins,

Eldklerkurinn í sviðsljósinu

Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu

Ástarsaga Íslendinga

Gunnar Karlsson fyrrum sagnfræðiprófessor hefur ekki setið auðum höndum síðan hann lét af starfi við HÍ (2009)

Miðaldakirkja í Skálholti?

Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja

Hnattrænt og staðbundið

Erla Hulda Halldórsdóttir sagnfræðingur og gestafræðimaður við Edinborgarháskóla fjallar um ráðstefnuna Women’s Histories: The Local and the Global og vitnar m.a. í orð Catherine Hall um að kyngervi sé lykilmöndull valds í samfélaginu; það móti og sé mótað af samfélaginu – og til að skilja samfélagsgerðina verði að rannsaka kynjakerfið.