Ann-Sofie Gremaud Nielsen varði nýverið doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla um sambandið milli Íslands og Danmerkur. Sigurður Ólafsson ræddi við Ann-Sofie um rannsóknina og tengsl Íslendinga og Dana.
Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar
Guðmundur Hálfdanarson hefur verið skipaður í prófessorsstöðu sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Meðal verkefna prófessorsins er að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.
Trúmaður á tímamótum
Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
Ekki biðlundin ein
Árið 2011 var ár Jóns Sigurðssonar. Á síðustu tólf mánuðum höfum við fengið að kynnast því betur hver (eða hvað) hann var í gegnum ritgerðasamkeppnir, hátíðahöld, nýútkomnar bækur og
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram