Fréttaskot úr fortíð

Eggert Þór Bernharðsson prófessor og Ármann H. Gunnarsson, nemandi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, hafa unnið kvikar smámyndir þar sem gerð er tilraun með söguform með því að klæða atvik úr fortíðinni í búning nútíma sjónvarpsfrétta. Sagnfræðingur bregður sér í hlutverk fréttamanns sem hverfur á vit fortíðar, fjallar um tiltekin mál og ræðir við fólk. Tilraunin fólst meðal annars í því að kanna möguleika fréttaformsins í miðlun sögu, athuga hvort hægt sé með nógu sannfærandi hætti að flétta saman nútíma og fortíð innan þess forms og huga að því hvernig hægt sé að nýta þá umgjörð sem söfn og …

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Guðmundur Hálfdanarson hefur verið skipaður í prófessorsstöðu sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Meðal verkefna prófessorsins er að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.

Trúmaður á tímamótum

Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands

Framhaldslíf forseta

Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin

Ekki biðlundin ein

Árið 2011 var ár Jóns Sigurðssonar. Á síðustu tólf mánuðum höfum við fengið að kynnast því betur hver (eða hvað) hann var í gegnum ritgerðasamkeppnir, hátíðahöld, nýútkomnar bækur og