Saumavél eða vélbátur? Smávegis um söguna og ömmur

Erla Hulda Halldórsdóttir, lektor í sagnfræði, fjallar um fyrirlestraröðina Margar myndir ömmu og samnefnda bók. Sjálf skrifaði hún kafla í bókina þar sem hún fléttaði saman frásögnum af ömmum sínum og langömmum og fræðilegri umræðu um sögulegt samhengi, sögulegt virði, þ.e. hverjir hefðu verið og væru þess virði að um þá væri skrifað í sagnfræði.

Einkalíf Jóns Thoroddsens

Burtséð frá því hvort Piltur og stúlka (1850) eftir Jón Thoroddsen sýslumann (1818–1868) var fyrsta íslenska skáldsagan eða ekki markaði útgáfa hennar tímamót í íslenskri

Dularfulla fánamálið

Að morgni 16. nóvember árið 1907 uppgötvuðu Reykvíkingar að framinn hafði verið dularfullur glæpur í bænum. Glæpur er þó kannski of dramatískt orð, hann var ekki

Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi

Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga

Hinsegin fólk, söguskoðun og vald

Á Íslandi hafa alltaf verið til einstaklingar sem laðast að sama kyni eða ganga á einhvern hátt gegn hefðbundnum viðmiðum um kyntjáningu og kynhegðun. Hinsegin fólk, sem

Sigldar ljósmæður

Einn er sá hópur Íslendinga sem hleypti heimdraganum á 19. öld og sigldi til höfuðborgar Íslands, Kaupmannahafnar

Bræðralag víkinga

Samstarfskona mín spurði mig, af hverju þykir það í lagi að börn klæði sig á öskudag sem sjóræningjar en það kemur hins vegar ekki