Category: Fræði
-
Kvennaflakk og kvennatjáning
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um sögu förukvenna, en hún vinnur einnig að heimildamynd um síðustu förukonur Íslands.
-
Um skilning tölvunnar á tungumálinu – ný þróun innan vélþýðinga
Ingibjörg Elsa Björnsdóttir fjallar um stöðu vélþýðinga.
-
„Þeir létu Fjallkonuna hopa af hólmi“ – lýðveldishátíðin 1944 og veisluskrautið
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um þátt kvenna í lýðveldishátíðinni 1944: „Fyrir mörgum árum var mér sagt að lýðveldishátíðin á Þingvöllum 1944 hefði verið svo mikil karlasamkoma að fjallkonan, sem þar átti að stíga á stokk, hefði gleymst inni í jeppa þar sem hún átti að sitja af sér rigninguna, og aldrei komið fram. Þessi lygilega…
-
Endurunnin ljóð
Hjalti Hugason fjallar um ljóð Hjartar Pálssonar og hvort guðfræðinám og prestsvígsla skáldsins hafi haft áhrif á þau.
-
Barnið og síminn
Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.
-
Nýtt rit um heimspekinginn Jesú
Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Annarsheimsferðir og einsetumenn. Þrjú rit eftir ítalska fræðimenn
Ásdís Egilsdóttir fjallar um þrjú nýleg ítölsk fræðirit með þýðingum á norrænum texta, en rannsóknir á íslenskum miðaldabókmenntum standa nú með miklum blóma á Ítalíu.
-
Íslenskir svannasöngvar
Dalrún J. Eygerðardóttir fjallar um verkþemasöngvar íslenskra kvenna, þ.e. vinnusöngva, vögguvísur og samstöðusöngva. Söngvarnir eru heimildir um störf kvenna heima fyrir, á vinnumarkaði og á hinum pólítíska vettvangi.
-
Kvikmyndagerð full af töfrabrögðum
Kjartan Már Ómarsson ræðir við Evu Sigurðardóttur um stuttmynd hennar hennar Cut.
-
Akkilesarhæll íslenskrar listasögu
Hugleiðing um íslenskan menningararf og gildi hans í íslenskri listasögu.