About the Author

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir

Ingibjörg Elsa Björnsdóttir er þýðandi og umhverfisfræðingur. Hún er í doktorsnámi í þýðingafræði við Háskóla Íslands. Sjá nánar

Starf þýðandans í nútímanum

Hugmynd fólks um hinn dæmigerða þýðanda er smámunasamur og vandvirkur maður með gleraugu sem situr í rykugu skrifstofuherbergi við tölvu eða jafnvel ritvél og