About the Author
Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson

Björn Þorsteinsson er prófessor í heimspeki við Sagnfræði- og heimspekideild Hugvísindasviðs Háskóla Íslands. Björn er með doktorspróf í heimspeki frá Université Paris VIII (Vincennes-St. Denis) í Frakklandi. Sjá nánar

Barnið og síminn

Erindi sem Björn Þorsteinsson, prófessor í heimspeki, flutti á fundi Vísinda- og tækniráðs um „fjórðu iðnbyltinguna“ 1. júní 2018.

Björgum okkur!

Þegar Noam Chomsky birtist á sviðinu í Háskólabíói síðastliðinn föstudag mátti glögglega greina stöku fagnaðar- og hrifningaróp gegnum dynjandi lófatakið

Harðnar í ári hjá valdamönnum

Gamalkunnug tugga er á þá leið að tvær hliðar séu á hverju máli, og vel má vera að eitthvað sé til í því. Í svipuðum dúr er talað um að