Hugur – tímarit um heimspeki kom út á dögunum og er þema tímaritsins „Framtíðin“. Efni tímaritsins er fjölbreytt, allt frá greinum um framtíðartónlist og ábyrgð á loftslagsbreytingum til greina um ljóðvæðingu máls, samband Jung og Nietzsche og aldusfordóma.
Þverþjóðlegur leshópur um Halldór Laxness og Ghassan Kanafani
Björn Þór Vilhjálmsson, dósent í almennri bókmenntafræði og kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, og Greg Burris, dósent í kvikmyndafræði við American University of Beirut, hafa stofnað íslensk–palestínskan leshóp.
Einstakar bækur á íslenskum markaði
Oddur Pálsson ræddi við Sverri Norland um útgáfufyrirtækið AM forlag.
Hlaðvarp Engra stjarna #19 – Sambíóin og Sigurgeir
Í þessum þætti er rætt við Sigurgeir Orra Sigurgeirsson um Árna Sam og nútímavæðingu íslenskrar kvikmyndamenningar, sögu bíóhúsa í borginni og það hversu geggjaðir guðirnir hljóta að vera í bíóheimum.
„Við hikum ekki lengur“
Hanna Kristín Steindórsdóttir ræðir við Skarphéðin Guðmundsson, dagskrárstjóra RÚV.
Snerting – Gleymskublik og minningarbrot
Hrefna Róbertsdóttir fjallar um skáldsöguna Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson.
Mamma er enn í eldhúsinu …..
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Jólaboðið í Þjóðleikhúsinu.
„Ég þráði að brúa bilið á milli kristinna og ókristinna í færeysku samfélagi“
Viðtal Guðrúnar Brjánsdóttur við Daniu O. Tausen, söngkonu og ljóðskáld frá Færeyjum sem er aðalpersóna heimildamyndarinnar Skál.
Hlaðvarp Engra stjarna #18: Ása og Paradís
Í vetur hyggst Hlaðvarp Engra stjarna beina sjónum reglulega að starfsemi Bíó Paradísar. Ása Baldursdóttir, dagskrárstjóri bíósins, verður hlaðvarpinu innan handar og mætir í viðtal.
Hringlaga átta og hreyfanlegt hraun
Hanna Kristín Steindórsdóttir fjallar um upplifunarsýninguna Circuleight.
„Pínu súrrealískt“ að komast inn á RIFF
Selma Dís Hauksdóttir ræðir við Elínu Pálsdóttur og Ingibjörgu Jennýju Jóhannesdóttur, leikstjóra stuttmyndarinnar Hik sem var sýnd á kvikmyndahátíðinni RIFF í ár.
Ritið 2/2021: Ástarrannsóknir
Ástarrannsóknir eru þema Ritsins:2/2021, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem nú er komið út.