Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu EX.
Æðisleg sýning!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Marat/Sade.
Hið óþekkta og óvæga
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, ræðir við rithöfundinn Rut Thorlacius Guðnadóttur.
Ert þú ennþá hér?
Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um sýninguna Ég lifi enn — sönn saga í Tjarnarbíói.
Sök bítur sekan
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á MacBeth.
Hvað sem þið viljið
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á gamanleiknum Hvað sem þið viljið, eftir William Shakespeare.
Orð ársins 2022: Innrás
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Starkaður Barkarson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2022.
Óstöðugleiki kynvitundar
Magnús Orri Aðalsteinsson fjallar um hinseginleika í Undantekningu Auðar Övu.
Bentu í austur, bentu í vestur, bentu á þann sem að þér þykir verstur….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Ellen B eftir Marius von Mayenburg.
Hinsegin heimsendir
Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um bókina Heimsendir, hormónar og svo framvegis eftir Rut Guðnadóttur.
Milli lífs og dauða
Gunnþórunn Guðmundsdóttir, prófessor við Íslensku- og menningardeild HÍ, fjallar um Opið haf, nýja bók eftir Einar Kárason
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.