Þann 3. september s.l. var sýningin Uppnám frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum. Uppnám samanstendur af tveimur sýningum
Gyllti drekinn eftir Roland Schimmelpfennig
Roland Schimmelpfennig er þýskur höfundur sem hefur getið sér gott orð í heimalandi sínu og víðar. Hér á Íslandi hafa áður verið flutt tvö leikverk eftir hann
Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Þann 29. október síðast liðinn frumsýndi leikhópurinn Suðsuðvestur í Tjarnarbíói leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov
Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna.
Hreinsun eftir Sofi Oksanen
Öll veröldin er leiksvið sagði Shakespeare. Það er því ekki úr lagi að ætla að leiksviðið spegli veröldina, a.m.k. að hluta. Höfundur leikritsins Hreinsun sem
Umfjöllun um leikritið Listaverkið eftir Yasminu Reza
Fyrir stuttu frumsýndi Þjóðleikhúsið leikritið Listaverkið eftir skáldkonuna Yasminu Reza. Yasmina er mjög þekkt í heimalandi sínu Frakklandi
Innistæðulaus ást
[fblike]
Póstdramatískt leikhús – Sögur eða gjörningar?
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir doktorsnemi í Almennri bókmenntafræði fjallar um hið póstdramatíska leikhús og rannsóknir Hans-Thies Lehmanns á formbreytingum í leiklist á síðari hluta 20. aldar.
Súldarsker eftir Sölku Guðmundsdóttur
að er alltaf ánægjuefni þegar nýtt íslenskt leikrit er frumsýnt. Íslensk leikritun á fremur undir högg að sækja um þessar mundir