Leikdómur: Uppnám

Þann 3. september s.l. var sýningin Uppnám frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum. Uppnám samanstendur af tveimur sýningum

Eftir lokin eftir Dennis Kelly

Þann 29. október síðast liðinn frumsýndi leikhópurinn Suðsuðvestur í Tjarnarbíói leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly

Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov

Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna.

Hreinsun eftir Sofi Oksanen

Öll veröldin er leiksvið sagði Shakespeare. Það er því ekki úr lagi að ætla að leiksviðið spegli veröldina, a.m.k. að hluta. Höfundur leikritsins Hreinsun sem