Þjóðleikhúsið hefur tekið aftur til sýninga Með fulla vasa af grjóti eftir Marie Jones en leikritið var sýnt hér á landi fyrir fullu húsi árið 2000
Gullgerðarlist á litla sviði Borgarleikhússins
„Hvað sérðu?“ segir listamaðurinn Mark Rothko við Ken aðstoðarmann sinn nýráðinn og stendur á öndinni þegar hann starir inn í djúp í nýjasta verks síns
Rautt eftir John Logan
Mark Rothko fæddist í Rússlandi árið 1903. Þrettán ára gamall flutti hann ásamt fjölskyldu sinni til Bandaríkjanna
Theatre & Globalization
Review of Theatre & Globalization by Dan Rebellato. Basingstoke: Palgrave, 2009. 98 pp.[1] Rebellato introduces the different meanings given to the word “globalization” as pertaining to the fields of consciousness, culture, conflict, politics and money. He then prefers to use the word only in terms of “globalized economy” while opting for the term “cosmopolitanism”[2] when referring to culture, politics, etc. The reason is that he believes that different forces have contributed to the worldwide spread of cultural and political phenomena through human history, while global economy is a more recent phenomenon, often contrasted by cosmopolitanism. After a brief digression explaining …
Afmælisveislan
Þjóðleikhúsið frumsýndi 27. apríl síðastliðinn leikritið Afmælisveislan eftir Harold Pinter í leikstjórn Guðjóns Pedersen
Sjöundá
Leikritið Sjöundá er byggt á skáldsögunni Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson, en hún er eitt af höfuðverkum í skáldferli hans
Gói og baunagrasið
Það er ótrúlega gaman að fara í leikhús með lítil börn (og stór ef því er að skipta). Börn eru þakklátustu áhorfendur sem um getur. Þau lifa sig inn
Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005
Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins
Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.“
Eldhaf
Eldhaf eftir líbanska leikskáldið Wajdi Mouawad (1968) er annar hluti í fjórleik sem unninn var á árunum 2002-2009
Fanný og Alexander
Ingmar Bergman (1918-2007) er einn af merkustu kvikmyndaleikstjórum sem uppi hafa verið. Hann leikstýrði fjölda merkra mynda og hlaut mörg verðlaun fyrir verk sín
Jarðskjálftar í London
Það er alltaf tilhlökkunarefni að sjá sýningu útskriftarhóps leiklistarnema LHÍ. Að þessu sinni eru tíu ungir leikarar á leið út í lífið í vor