Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins
Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.“
Eldhaf
Eldhaf eftir líbanska leikskáldið Wajdi Mouawad (1968) er annar hluti í fjórleik sem unninn var á árunum 2002-2009
Fanný og Alexander
Ingmar Bergman (1918-2007) er einn af merkustu kvikmyndaleikstjórum sem uppi hafa verið. Hann leikstýrði fjölda merkra mynda og hlaut mörg verðlaun fyrir verk sín
Jarðskjálftar í London
Það er alltaf tilhlökkunarefni að sjá sýningu útskriftarhóps leiklistarnema LHÍ. Að þessu sinni eru tíu ungir leikarar á leið út í lífið í vor
Leikdómur: Uppnám
Þann 3. september s.l. var sýningin Uppnám frumsýnd í Þjóðleikhúskjallaranum. Uppnám samanstendur af tveimur sýningum
Gyllti drekinn eftir Roland Schimmelpfennig
Roland Schimmelpfennig er þýskur höfundur sem hefur getið sér gott orð í heimalandi sínu og víðar. Hér á Íslandi hafa áður verið flutt tvö leikverk eftir hann
Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Þann 29. október síðast liðinn frumsýndi leikhópurinn Suðsuðvestur í Tjarnarbíói leikritið Eftir lokin eftir Dennis Kelly
Kirsuberjagarðurinn eftir Anton Tsjekhov
Kirsuberjagarðurinn er eitt af vinsælustu og þekktustu leikritum Antons Tsjekhovs. Það var frumsýnt í Moskvu árið 1904, rúmum áratug fyrir rússnesku byltinguna.
Hreinsun eftir Sofi Oksanen
Öll veröldin er leiksvið sagði Shakespeare. Það er því ekki úr lagi að ætla að leiksviðið spegli veröldina, a.m.k. að hluta. Höfundur leikritsins Hreinsun sem
Umfjöllun um leikritið Listaverkið eftir Yasminu Reza
Fyrir stuttu frumsýndi Þjóðleikhúsið leikritið Listaverkið eftir skáldkonuna Yasminu Reza. Yasmina er mjög þekkt í heimalandi sínu Frakklandi
Innistæðulaus ást
[fblike]