Category: Pistlar
-
„Konur sem haga sér vel komast ekki á spjöld sögunnar“ – eða hvað?
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um bókina Well-Behaved Women Seldom Make History eftir bandaríska sagnfræðinginn Laurel Thatcher Ulrich. „Bókin með þennan margræða titil um að þægar konur komist ekki á spjöld sögunnar fjallar einmitt um raddir sem oft hafa verið lítt greinanlegar.“
-
-
Goðmagn fórnarinnar, hrifmagn neyslunnar
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um tilraunakvikmyndin Union of the North (2017) – eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, og Matthew Barney sem sýnd hefur verið í Borgarleikhúsinu á umliðnum tveimur vikum.
-
Gleymskubók
Guðrún Elsa Bragadóttir fjallar um bókina Representations of Forgetting in Life Writing and Fiction eftir Gunnþórunni Guðmundsdóttur kom út undir lok 2016, árs sem margir vildu helst gleyma.
-
-
Brúðkaup – hin fullkomna manneskja
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um dansverkið A guide to the perfect human eftir Gígju Jónsdóttur og og Guðrúnu Selmu Sigurjónsdóttur. Verkið er dansverk eða dansgjörningur þar sem fram fór raunverulegt brúðkaup og brúðkaupsveisla.
-
Brennivínið í Bónus og íslensk umræðuhefð
Hjalti Hugason fjallar um frumvarp um breytingar á lögum um verslun með áfengi og íslensku umræðuhefðina sem hann segir birtast í öllu sínu veldi í umræðu um málið.
-
Hvernig byggt er á rústum
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bækur Sigurjóns Magnússonar, sem hann segir einkennast umfram annað af þremur atriðum, kaldhömruðum napurleika, illsku raunveruleikans og mannlegri grimmd.
-
Íslenskar sjókonur um aldir
Hólmfríðu Garðarsdóttir fjallar um bókin Survival on the Edge: Seawomen of Iceland, eftir mannfræðinginn dr. Margaret Willson.
-
Þórbergur?
Dagný Kristjánsdóttir segir ekki ofmælt að það sem af sé nýrri öld hafi verið öld Þórbergs Þórðarssonar – og nú sé röðin komin að leikhúsinu. Hún fjallar um
-
Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki
-
Gildin og fjölmenningin
Ákvæðin sem hér voru rakin virðast leggja góðan grunn undir frjálslegan trúmálarétt í nútímalegu fjölhyggjusamfélagi. Þau skapa minnihlutahópum með rætur í menningu