Category: Pistlar
-
Brúðkaup – hin fullkomna manneskja
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um dansverkið A guide to the perfect human eftir Gígju Jónsdóttur og og Guðrúnu Selmu Sigurjónsdóttur. Verkið er dansverk eða dansgjörningur þar sem fram fór raunverulegt brúðkaup og brúðkaupsveisla.
-
Brennivínið í Bónus og íslensk umræðuhefð
Hjalti Hugason fjallar um frumvarp um breytingar á lögum um verslun með áfengi og íslensku umræðuhefðina sem hann segir birtast í öllu sínu veldi í umræðu um málið.
-
Hvernig byggt er á rústum
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um bækur Sigurjóns Magnússonar, sem hann segir einkennast umfram annað af þremur atriðum, kaldhömruðum napurleika, illsku raunveruleikans og mannlegri grimmd.
-
Íslenskar sjókonur um aldir
Hólmfríðu Garðarsdóttir fjallar um bókin Survival on the Edge: Seawomen of Iceland, eftir mannfræðinginn dr. Margaret Willson.
-
Þórbergur?
Dagný Kristjánsdóttir segir ekki ofmælt að það sem af sé nýrri öld hafi verið öld Þórbergs Þórðarssonar – og nú sé röðin komin að leikhúsinu. Hún fjallar um
-
Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki
-
Gildin og fjölmenningin
Ákvæðin sem hér voru rakin virðast leggja góðan grunn undir frjálslegan trúmálarétt í nútímalegu fjölhyggjusamfélagi. Þau skapa minnihlutahópum með rætur í menningu
-
Að nærast á sársauka annarra
Eldfimt efni sem hefur verið til umræðu hefur vissa forgjöf þegar kemur að verkefnavali leikhúsanna, og ekki er síðra ef sagan byggir á raunverulegum
-
Siðferðileg mörk – hvar eru þau?
Hvaða umboð og rétt hefur skáldsagnahöfundur til að hefja sig yfir almennt siðferði í því sem hann skrifar? Svarið við því er trúlega að hann hefur
-
Veruleiki og skáldskapur
Það sem er einna áhugaverðast við verk Karls Ove Knausgård er hvernig bækurnar sjálfar og raunveruleikinn sem stendur utan við verkin blandast svo mikið saman að
-
Er höfundarréttur á veruleikanum?
Það er ekki höfundarréttur á veruleikanum nema að litlu leyti. Þó gilda vissar umgengnisreglur um hann á hverjum tíma, sagði Rúnar Helgi Vignisson
-
Íslensk bókmenntafræði: Ekki dáin, bara flutt?
Fyrir tveimur vikum birti ég stuttan pistil hér á Hugrás undir titlinum „Blómatími bókmenntafræðinnar.“ Um var að ræða afar síðbúið viðbragð við