About the Author
Guðrún Elsa Bragadóttir

Guðrún Elsa Bragadóttir

Doktorsnemi í bókmenntafræði við SUNY at Buffalo.

RIFF 2017

RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var haldin í fjórtánda sinn 28. september til 8. október síðastliðinn. Á hátíðinni voru sýndar yfir hundrað myndir í fullri lengd, tugir stuttmynda og yfir tíu sérviðburðir, þar á meðal var meistaraspjall við heiðursverðlaunahafa RIFF, leikstjórana Werner Herzog og Olivier Assayas. Til að auðvelda áhorfendum valið, er kvikmyndum hátíðarinnar skipt upp í flokka á borð við „Fyrir opnu hafi“ sem inniheldur, samkvæmt vefsíðu RIFF, meistarastykki sem hafa þyrlað „upp ryki hér og þar um heiminn“, „Sjónarrönd“ sem er flokkur mynda frá því þjóðlandi sem RIFF beinir sviðsljósinu á hvert ár—í ár var Finnland á sjónarröndinni—og …

Gleymskubók

Guðrún Elsa Bragadóttir fjallar um bókina Representations of Forgetting in Life Writing and Fiction eftir Gunnþórunni Guðmundsdóttur kom út undir lok 2016, árs sem margir vildu helst gleyma.