Category: Umfjöllun
-
Djöflaeyjan Thulekampur og Gulleyjan Ísland
Bækur Einars Kárasonar Djöflaeyjan og Gulleyjan og síðan Fyrirheitna landið, sem var eins konar PS við fyrri bækurnar, slógu öll vinsældamet á níunda áratugnum.
-
Málningin er jökull
Ef verkið Að teikna jökulinn eftir Hörpu Árnadóttur er sett í samhengi við hefð ‘allegoríu’-málverka má finna í því bæði allegoríu um Málverkið og allegoríu um Náttúruna.
-
Færeyingar og Íslendingar á Frændafundi
Um helgina býðst almenningi jafnt sem háskólafólki að sækja fjölbreytta fyrirlestra undir yfirskriftinni „Lönd ljóss og myrkurs, hafs og vinda.“
-
Erótískir frumkvöðlar
Umfjöllun um bókmenntir Mið-Ameríkuríkja fer alla jafna ekki ýkja hátt nema heimafyrir og meðal sérfræðinga eða sérstakra unnenda umræddra bókmennta á alþjóðavísu. Skáldverk
-
Hinsegin fólk, söguskoðun og vald
Á Íslandi hafa alltaf verið til einstaklingar sem laðast að sama kyni eða ganga á einhvern hátt gegn hefðbundnum viðmiðum um kyntjáningu og kynhegðun. Hinsegin fólk, sem
-
Snjalltækjavæðingin og máltaka íslenskra barna
Aukin notkun snjalltækja er að ýmsu leyti jákvæð en hún hefur einnig hættur í för með sér fyrir íslenskuna. Annars vegar er hætta á að snjalltækjavæðingin dragi
-
Hvað ef við værum bara rassar?
Í sýningunni Cul Kombat fjalla Eva Zapico, Guadalupe Sáez & Patricia Pardo um kynbundið ofbeldi. Þær velta því meðal annars upp hvernig sterk skilgreining og aðgreining kynjanna
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir
-
Einstakt tækifæri til að kynnast handritunum
Þessa dagana stundar stór hópur víðs vegar að úr heiminum nám í Árnastofnun og Landsbókasafni til að kynnast íslenskum handritum frá fyrstu hendi.
-
Breytingar á mannanafnalöggjöf
Innanríkisráðuneytið hefur samið drög að nýju frumvarpi „um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu“.
-
Varnarleysi og grimmd
Við lestur bókar leita á mann ýmsar hugmyndir og bækur sem maður hefur lesið áður blanda sér inn í
-
Af vistmönnum heimsins
Þegar Ewa Lipska sótti Bókmenntahátíð í Reykjavík árið 2013 vakti hún athygli fyrir áhrifarík og sterk ljóð.