Eitt það skemmtilegasta við að fara á barnaleikrit er að skoða heillandi sviðsmyndirnar sem listafólk leikhúsanna galdrar fram. Fjarskaland, nýtt leikrit
About the Author

Lífið er yndislegt
Gunnar Helgason sló í gegn með Fótboltasögunni miklu, sagnabálkinum um tilfinningasama fótboltaguttann Jón Jónsson, og þar áður hafði hann skrifað
Um þá sem syrgja
Ása Marin Hafsteinsdóttir hefur verið iðin við að skrifa en eftir hana liggja kennslubækur, ljóðabækurnar Búmerang og Að jörðu, stök ljóð og sögur og tvær skáldsögur. Hennar fyrsta
Ekki er allt sem sýnist
Koparborgin er fyrsta skáldsaga miðaldafræðingsins Ragnhildar Hólmgeirsdóttur en hún kom út árið 2015. Bókin hlaut lof gagnrýnenda
Sök bítur sekan – á endanum
Hin bandaríska Nova Ren Suma er höfundur bókarinnar The Walls Around Us sem nú er komin út í íslenskri þýðingu Höllu Sverrisdóttur undir titlinum Innan múranna. Bókin
Átök í álfheimum
Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku
Hressileg hvatning til gæsku og hjálpsemi
Í sinni nýjustu bók, Sigurfljóð hjálpar öllum!, kynnir Sigrún Eldjárn til sögunnar spánnýja sögupersónu, eldhressa og hjálpsama ofurstelpu sem heitir Sigurfljóð.
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
Þegar neglt var fyrir sólina
Blái hnötturinn er nú leikinn fyrir fullu húsi í Borgarleikhúsinu en þetta er ekki í fyrsta skipti sem sagan er sett á svið. Leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu
Eitthvað fyrir alla – líka fyrir fíla
Íslenski fíllinn er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og Brúðuheima hins margverðlaunaða Bernds Ogrodniks og er leikstýrt af Ágústu Skúladóttur.
Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.
- Page 1 of 2
- 1
- 2