About the Author
Gunnþórunn Guðmundsdóttir

Gunnþórunn Guðmundsdóttir

Gunnþórunn Guðmundsdóttir er prófessor í almennri bókmenntafræði. Rannsóknasvið hennar eru sjálfsævisögur á síðari hluta 20. aldar og 21. öld, minnis- og trámafræði í bókmenntum, ljósmyndir í skáldskap og æviskrifum, samtímabókmenntir, spænskar og franskar bókmenntir. Sjá nánar

Freistingar arkívunnar

Það er óhætt að segja að fræðimenn eigi oft í nokkuð sérstæðu sambandi við heimildir sínar, enda geta byggst á þeim heilu ævistörfin (ævirnar jafnvel), og sjálfsmynd fræðimannsins.

Paradís í Helvíti

Í júlí árið 2015 fórst Arthur, 15 ára sonur Nicks Cave, af slysförum. Nú rúmu ári síðar hefur Cave ásamt hljómsveit sinni The Bad Seeds gefið út plötu, Skeleton Tree,

Fundin ljóð og ljóðmyndir

Í ljóðinu „Á votri gangstétt“ úr þrettánda ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar finnur ljóðmælandi engil sem bókin ber nafn sitt af:

Hugsað um London

Sagt er að í London búi fátækasta fólk Evrópu og það ríkasta, miðjan hafi verið kreist út í nærliggjandi byggðarlög

Lundabyggð í Basecamp Reykjavík

Það liggja drög að vori í loftinu, lóur sjást í Fossvogi og hnappur ferðamannanna sem munda myndavélar að Hallgrímskirkju fer ört vaxandi