Category: Fræði
-
Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar
Guðmundur Hálfdanarson hefur verið skipaður í prófessorsstöðu sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Meðal verkefna prófessorsins er að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Jónasi til Jóns
Á undanförnum árum hefur verið haldið upp á tvö stórafmæli íslenskra þjóðardýrlinga; 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar og Jóns Sigurðssonar. Jón Karl Helgason fjallar um þessi stórafmæli í þriðju og síðustu greininni í greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? Frá Shakespeare 1769 til Schillers 2005
Á stórafmælum þjóðardýrlinga tekur einhver við hlutverki þeirra í fjarveru afmælisbarnsins. En hver hefur umráðarétt yfir minningu viðkomandi einstaklings. Þetta er önnur grein Jóns Karls Helgasonar um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Hver fær að blása á kertin? 200 ára afmæli H.C. Andersen 2005
Neikvæð umræða um Tinu Turner var það sem stóð upp úr í huga Dana undir lok afmælisárs H.C. Andersen árið 2005. Jón Karl Helgason hefur greinaröð um afmælishátíðir þjóðardýrlinga.
-
Kristsgervingurinn á fjölum Þjóðleikhússins
Leikstjóri Heimsljóss hefur augljóslega fundið trúarlegan þráð sögunnar og spinnur hann listilega í framvindu verksins að sögn Péturs Péturssonar: ,,Trúin gengur eins og rauður þráður í mörgum skáldverka Laxness enda gekk hann í klaustur til þess að verða skáld.”
-
Í klóm ritstjóra
Hvernig á samband rithöfundar og ritstjóra að vera? Rúnar Helgi Vignisson fjallar um samstarf rithöfundarins Raymonds Carver og ritstjórans Gordon Lish og tvær sögur Carvers sem vitna um kosti þess og galla að starfa með afgerandi ritstjóra.
-
Landpóstar tveir
Rúnar Helgi Vignisson fjallar um það hvernig Jón Kalman Stefánsson nýtir sér söguna af Sumarliða pósti Brandssyni í skáldsögunni Harmur englanna. Sumarliði þessi hafði þann starfa að flytja póst í fjörður norður og fórst á leið sinni yfir Snæfjallaheiði 17. desember 1920.
-
Stöðugleiki tungunnar
Gauti Kristmannsson hugar að notkun orðsins „stöðugur“ og röklegum árekstri þess og „óróa“. Hann segir Seðlabankann hafa beitt orðinu betur og af meiri stöðugleika heldur en aðrir í umfjöllun um íslensk peningamál. Enda hafi bankinn fjármálalegan „stöðugleika“ að meginverkefni sínu.
-
Trúmaður á tímamótum
Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands
-
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
-
Ekki biðlundin ein
Árið 2011 var ár Jóns Sigurðssonar. Á síðustu tólf mánuðum höfum við fengið að kynnast því betur hver (eða hvað) hann var í gegnum ritgerðasamkeppnir, hátíðahöld, nýútkomnar bækur og
-
Hef ég verið hér áður?
Bókmennta- og listfræðastofnun hefur gefið út bókina Hef ég verið hér áður? Skáldskapur Steinunnar Sigurðardóttur eftir Guðna Elísson og Öldu Björk Valdimarsdóttur. Steinunn Sigurðardóttir er einn eftirtektarverðasti rithöfundur þjóðarinnar, en hún hefur um árabil sent frá sér ljóðabækur og skáldsögur, auk leikverka fyrir útvarp og sjónvarp.