Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
Viðburðaríkir dagar hjá Stofnun Vigdísar
Í dag hófst tveggja daga alþjóðlegt málþing Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og undirbúningur tungumálamiðstöðvar stofnunarinnar er á lokaspretti. Af þessu tilefni birtir Hugrás viðtal við forsvarsmenn stofnunarinnar.
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.
Konfúsíus kemur og fer: um endurvakningu konfúsíanisma í Kína samtímans
Í kínverskri þjóðfélagsumræðu samtímans ber verulega á aukinni umræðu um konfúsíanisma og framtíðarhlutverk hans í kínversku samfélagi. Geir Sigurðsson segir frá.
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.
Að sáldra konum yfir söguna
Þann 6. október hélt Kristín Linda Jónsdóttir erindi á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum þar sem hún kynnti skýrslu sem hún vann
Um skemmtanagildi bóka
Öðru hverju taka sum þeirra sem fjalla um bókmenntir upp á því að tala um skemmtilegar og leiðinlegar bækur. Yfirlýsingar fylgja um að fólk eigi ekki að lesa leiðinlegar bækur og jafnvel að þeir sem ekki lesi skemmtilegar bækur séu illa haldnir af bókmenntasnobbi. Rúnar Helgi Vignisson er ekki sammála.
Í kennslustund hjá Chomsky
Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans
Málfar allgott en nálgast skýrslugerð!
Í sumar fékk ég grein úr ritrýni. Niðurstaðan var jákvæð og athugasemdir fyrirsjáanlegar
Fleinn í síðu valdsins: Samfélagsrýnirinn Noam Chomsky
Það var síðla kvölds á staðartíma, þann 1. maí síðastliðinn, sem forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, tilkynnti í sérstakri sjónvarpsútsendingu að
Máltaka barna og meðfæddur málhæfileiki
Haustið 2011 mun Hugvísindasvið HÍ standa fyrir þverfaglegri málstofu undir yfirskriftinni Chomsky: Mál, sál og samfélag. Einn af kennurum málstofunnar, Sigríður Sigurjónsdóttir, fjallar hér um áhrif kenninga Chomskys á rannsóknir á máltöku barna.