Category: Fræði
-
Ferskar femínískar Ferskjur
Árið 1975 gaf Robin Lakoff út bókina Language and a Woman‘s Place. Þar talaði hún um mun á málsniði kvenna og karla.
-
„Öll þessi andlit í Drekkingarhyl“
Enn á ný slær Bubbi Morthens í gegn með dægurlagi um réttindabaráttu þeirra sem standa höllum fæti í samfélaginu. Að þessu sinni er
-
Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku
Í íslensku ritmáli eru notaðir ýmsir bókstafir sem ekki eru í enska stafrófinu og oft kallaðir „íslenskir stafir“. Tveir þeirra, þ og ð
-
Afhjúpar duldar hliðar sögunnar með skáldskap
Jane Grey var Englandsdrottning í níu daga árið 1553. Hún galt fyrir það með lífi sínu þegar María Tudor komst til valda, en hálfsystir Maríu,
-
Óvænt innsýn í lestrarmenningu kvenna
Rannsókn Jóhönnu Katrínar Friðriksdóttur á eigendasögu handrita Konungs skuggsjár hér á landi leiddi hana að óvæntum vísbendingum um
-
Innflytjendur í íslenskum skáldsögum
Afar fá bókmenntaverk eru til eftir aðflutta Íslendinga eða einstaklinga sem hafa íslensku að öðru máli. Íslenskir höfundar hafa þó unnið
-
Í fótspor Justins Bieber
Poppgoðið Justin Bieber kom hingað til lands síðastliðið sumar og tiplaði berfættur um fegurstu náttúruperlur landsins,
-
Guð eða Miklihvellur?
Lífsskoðunarfélagið Siðmennt birti nýverið könnun um lífsskoðanir og trú Íslendinga sem Maskína vann í nóvember á nýliðnu
-
Út fyrir kvikmyndarammann með William Castle
Alfred Hitchcock var mikill snillingur og meistari þess að fanga áhorfendur í spennu og hryllingi söguheimsins og hann skildi
-
Skáldað og óskáldað – skáldsaga og sannsaga
Íslendingar hafa löngum verið í vandræðum með hugtakið „nonfiction“. Þá er auðvitað átt við texta sem ekki er skáldaður. Hann er
-
Njála á (sv)iði – Stutt sögulegt yfirlit
Ný sviðsetning á Njálu í Borgarleikhúsinu hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og nýtur slíkra vinsælda að aukasýningum hefur verið
-
Út með það nýja, inn með það gamla
Ég elska bíó. Alvöru bíó, með upphrópunarmerkjum, látum og kunnuglegum efnistökum. Þekkt andlit, fagurmótaðir